kryddar upp í kvöldinu ykkar
Heimakynningar

Scarlet.is kryddar upp í kvöldinu ykkar!
Hvort sem það er saumaklúbburinn, mömmu hittingur, gæsapartý eða þið stelpurnar viljið aðeins öðruvísi kvöld.
Við hjá scarlet.is bjóðum uppá fríar heimakynningar í ykkar partý.
Þá gefum við ráðleggingar og eða svör við ykkar spurningum ásamt því að kynna fyrir ykkur úrvalið á okkar vinsælustu vörum.