loading

Rimba - Cannes Vibrating Kegel Balls

Cannes eru nýjar grindarbotnskúlur með fjarstýringu frá Rimba.
Hún er hönnuð til að bæði þjálfa grindarbotninn t.d eftir barnsburð eða til að geta náð öflugari fullnægingu en líka til að vera svo kallað "teaser tæki" fyrir pörin.
Frábært að gefa makanum fjarstýringuna bæði heima en líka þegar er verið að fara út á lífið.
Kúlurnar er með 10 stillingar og eru vatnsheldar.
Cannes er með einstaklega fallega hönnun og fæst í Svörtu og Gulli.

Mælum með að nota vatnsleysanlegt sleipiefni og þrífa með Toy cleaner/froða.

Sílikon
Fjarstýring
10 titrings stillingar
Þyngd á kúlum: 52 gr
Vatnsheldir
Kúlurnar er endurhlaðanlegar (USB snúra fylgir)
Fjarstýring þarf batterí CR2032 (fylgir)

11.999kr
Magn
 
 
Product info

Rimba - Cannes Vibrating Kegel Balls

Rechargeable kegel balls with battery operated remote control.
You wear this vibrator inside the vagina with the pull-out cord out.
You can start to exercise by wearing the toy for a few minutes each day and increase the duration of the training as you get stronger in the intimate muscles. Very pleasant to enhance your love life and very helpful during and after pregnancy. Discrete, safe and big fun on a night out.

Products
System JO - H2O, Sleipiefni 120 ml
3.499kr
FSoG - Remote Control Bullet Vibe
15.999kr