loading
Röðun
Womanizer - Jóladagatalið fyrir fullorðna - 2020

Womanizer - Jóladagatalið Fyrir Fullordna 2020

Jóladagatalið er einstaklega fallegt og veglegt í ár og eru allar vörur hannaðir í sömu litasamsetningu.
Vörurnar koma frá 12 mismunandi framleiðendum sem eru þekkt fyrir að framleiða hágæða tæki eða klæðnað svo sem Womanizer, You2toys, Just Glide, Bad Kitty og Rebel.

Aðalgjöfin (24.des) er sogtækið Womanizer Starlet sem kemur í fallegum jólalitum.
Fallegt og nett sogtæki með 6 stillingum og hentar einstaklega vel með maka eða til sjálfsfróunar.
Womanizer merkið hefur verið kosið " vinsælasta sogtækið " síðustu 4 árin um allan heim.
Womanizer Starlet kostar í verslun u.þ.b 15.000 kr.
Auk þess eru 23 glæsilegir pakkar til viðbótar...


Jóladagatalið inniheldur 24 unaðslega spennandi gjafir:
1 Womanizer Starlet
8 kynlífstæki svo sem titrara og typpahringi
3 tegundir af undirfatnaði
4 skemmtilega aukahluti t.d teninga
4 bindidót t.d mjúk handjárn
4 snyrtivörur t.d nuddolíu og smokka
 

Aðeins 500 eintök í boði fyrstur kemur fyrstur fær...
Afhending í kringum 20.október


Starfsfólk Scarlet.is óskar ykkur gleðilegra jóla.

 

21.999kr
Satisfyer - Curvy 1+

Curvy 1+ er nýtt og glæsilegt sogtæki frá Satisfyer.
Satisfyer er komin með nýjasta nýtt á sogtækja markaðnum - að stjórna tækinu með appi.
Tækið kemur með 2 mótora, eitt fyrir sogið og annað fyrir titringinn og veitir kraftmikla örvun. 
Curvy 1+ er silkimjúkt og auðvelt bæði að nota og þrífa það.
Það er með 10 sogstillingar og 11 titringsstillingar.
Curvy 1+ er vatnshelt (í sturtu en ekki í baði) og endurhlaðanlegt.
Munurinn á Curvy 1+ og Curvy 2+ er að stúturinn á Curvy 1+ er stærri. Einnig er Curvy 1+ með ítarlegri smáatriði í útliti.


Satisfyer appið er skemmtileg viðbót þar sem þú getur stjórnað fullnægingunni þinni eftir t.d playlista eða leyft maka að stjórna og möguleikarnir eru endalausir.

Mælum með að nota vatnsleysanlegt sleipiefni við notkun og  sótthreinsandi toy cleaner/froðu þegar það er þrifið.


Sílikonhúðað
2 motórar
11 sogstillingar
10 titrings stillingar
Stjórnað með appi
Vatnshelt
Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)

12.999kr
Satisfyer - Love Triangle

Love Triangle er nýjasta nýtt frá Satisfyer.
Mjög hljóðlátt og kröftugt sogtæki með einstaklega fallega hönnun.
Hægt er að tengja tækið við app í símanum með bluetooth (Satisfyer Connect) sem gerir að þú getur útbúið t.d þinn eigin "playlista".
Playlistinn getur þú fyrirfram búið til útfrá t.d tónlist eða takti.
Þetta gerir að þú ert í rauninni með fjarstýringu fyrir þinn Love Triangle.
Love Triangle er líka frábært fyrir pör að nota, þó þið séuð ekki í sama rýminu (húsinu eða erlendis) því appið virkar hvar sem er.

Umhverfisvæn sílikon húðun
11 titrings stillingar
10 sogstillingar
Vatnshelt (í sturtu en ekki í baði)
Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)

 

 

 

13.999kr
Satisfyer - Curvy 2+

Curvy 2+ er nýtt og glæsilegt sogtæki frá Satisfyer.
Satisfyer er komin með nýjasta nýtt á sogtækja markaðnum - að stjórna tækinu með appi.
Tækið kemur með 2 mótora, eitt fyrir sogið og annað fyrir titringinn og veitir kraftmikla örvun. 
Curvy 2+ er silkimjúkt og auðvelt bæði að nota og þrífa það.
Það er með 10 sogstillingar og 11 titringsstillingar.
Curvy 2+ er vatnshelt (í sturtu en ekki í baði) og endurhlaðanlegt.
Munurinn á Curvy 2+ og Curvy 1+ er að stúturinn á Curvy 2+ er minni.


Satisfyer appið er skemmtileg viðbót þar sem þú getur stjórnað fullnægingunni þinni eftir t.d playlista eða leyft maka að stjórna og möguleikarnir eru endalausir.

Mælum með að nota vatnsleysanlegt sleipiefni við notkun og  sótthreinsandi toy cleaner/froðu þegar það er þrifið.


Sílikonhúðað
2 motórar
11 sogstillingar
10 titrings stillingar
Stjórnað með appi
Vatnshelt
Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)

9.999kr
Satisfyer - Pro 2 Vibration

Pro 2 Vibration er frábært sogtæki með titringi frá Satisfyer.
Tækið er með 2 mótora, einn fyrir sogið sem er með 10 kraftstillingar og hinn fyrir titringinn sem er með 11 hraðastillingar.
Hægt er að nota einn mótor í einu, eða báða samtímis..
Pro 2 Vibration er vatnshelt (í sturtu en ekki í baði) og er endurhlaðanlegt.

Sogtækið er eitt vinsælasta kynlífstæki fyrir snípinn á markaðnum í dag - bæði til að nota ein og sér og líka með öðrum.
Með sogtækinu átt þú eftir að getað náð dýpri og öflugri fullnægingu en áður.

Við mælum hiklaust með þessu sogtæki.

Nota með vatnsleysanlegu sleipiefni og þrífa með sótthreinsandi spreyi/froðu.
Hægt er að taka stútinn af til að auðvelda þrif.
 

Sílikon húðað
2 mótora
10 sogstillingar,
11 titringsstillingar
Vatnshelt
Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)

14.999kr
Satisfyer - Pro G-Spot Rabbit

Pro G-Spot Rabbit er einstaklega flottur titrari ásamt sogtæki frá Satisfyer.
Hann er með tvöfalda örvun svo hann örvar bæði snípinn og G-blettinn á sama tíma.
G-Spot Rabbit er með 10 sogstillingar og 11 taktstillingar sem er hægt að nota í sitthvoru lagi.
Titrarinn er framleiddur úr hágæða silíkoni, hefur góða sveigju og hægt að nota í sturtu en ekki í baði.

Við mælum hiklaust með þessu tæki og hefur það fengið mjög góða dóma út um allan heim.

Gott er að nota vatnsleysanlegt sleipiefni og sótthreinsandi spreyi/froðu við þrif.

11 taktstillingar
10 sogstillingar
Tvöföld örvun
Góð sveigja - nær G-blettinum
Vatnsheldur
​Endurhlaðanlegur (USB snúra fylgir)

14.999kr
Satisfyer - Pro Plus Vibration

Pro Plus Vibrations er frábært sogtæki frá Satisfyer með bæði titring og sogi.
Hægt er að nota tækið annaðhvort sem egg eða sogtæki.
Tækið er silkimjúkt og auðvelt til notkunar.
Plus Vibrations er með 10 sogstillingar og 11 taktstillingar
Að sjálfsögðu er það vatnshelt í sturtu og endurhlaðanlegt.
Mælum með að nota Vatnsleysanlegt Sleipiefni með og þrífa með Sótthreinsandi hreinsiefni


Sílikonhúðað
2 mótórar
10 sogstillingar
11 taktstillingar
Vatnshelt (ekki í baðkari)
Endurhlaðanlegur (USB snúra fylgir)

14.999kr
Satisfyer - Pro Traveler

Pro Traveler frá Satisfyer er án spurningar vinsælasta sogtækið um allan heim - líka hjá Scarlet.
Sogtækið veitir öflugar og kraftmiklar fullnægingar en er jafnframt hljóðlátt.
Pro Traveler er með 11 kraftstillingar og er framleitt úr sílikoni.
Tækið er lítið og nett og kemur með loki þannig að auðvelt er að taka það með í ferðalög eða í veskið.
Það er segull á lokinu svo það opnast ekki auðveldlega og helst hreint og snyrtilegt.
Ef þú átt ekki Pro Traveler nú þegar - mælum við hiklaust með þessu tæki.
 

11 hraðstillingar
Hljóðlátt sogtæki
Vatnshelt (í sturtu - ekki baði)
Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)

9.999kr
Satisfyer - Pro 2 Next Generation

Pro 2 Next Generation frá Satisfyer er sogtæki sem veitir öfluga og kraftmikla fullnægingu.
Tækið er með 11 stillingar og auðvelt er að stjórna tækinu.
Pro 2 Next Generation er einstaklega flott sogtæki og mælum við sérstaklega með þessu tæki.
Hægt er að nota tækið í sturtu en ekki í baði.


11 mismunandi hraðastillingar
Sílikon
Nota með vatnsleysanlegt sleipiefni
Vatnshelt
Auðvelt að þrífa
Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)

10.999kr
Satisfyer - Pro 4 Couples

Pro 4 Couples er frábært Paratæki frá Satisfyer.
Þetta tæki er sérstaklega hannað fyrir paraleiki og veitir tækið bæði örvun á sníp og inn í leggöng.
Hann er með sog og fær líka góðan titring svo bæði geta notið.

Eiginleikar:

  • Tæki fyrir pör
  • Örvun fyrir bæði
  • 10 stillingar á titring
  • 10 stillingar á sogi
  • Vatnshelt
  • Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)
14.999kr
Satisfyer - Pro 3 Vibration

Nýjasta sogtækið frá Satisfyer er "Satisfyer Pro 3".

Það er einstaklega falleg hönnun á þessu tæki, það er endurhlaðanlegt og vatnshelt.
Tækið er með 2 mótora, 11 sogstillingar og 10 titringsstillingar.


Eiginleikar:
Kraftmikið tæki
Veitir unaðslega örvun á snípinn
11 sog- og 10 titringsstillingar
Vatnshelt
Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)

14.999kr
Uppselt
Satisfyer - One Night Stand

One Night Stand frá Satisfyer er hugsað sem prufa fyrir þá sem hafa ekki prófað sogtæki áður.
Tækið er einnota - en virkar samt í 90 mín (hægt að slökkva á því og nota aftur þangað til tíminn er búinn)
Nota með vatnsleysanlegt sleipiefni

Sílikon
4 titrings stillingar
7,3 cm
Engin batteri eða hleðslutæki

1.599kr
Satisfyer - Hleðslutæki (USB)

Varstu að týna hleðslutækinu eða vantar bara annað, til vonar og vara?
Ekkert mál - við erum með auka.
Hentar fyrir Satisfyer Pro 2, Traveler og fyrir Partner Plus

Þar sem það er með USB anda á hleðslutækinu er ekkert mál að tengja það við tölvuna eða við hleðslukubb eins og er á snjallsímatækjum.

2.799kr
Uppselt
Sýni 1-13 af 13 hlutum
Vörumerki

Verð