Unaðsvörur

Scarlet.is

Dante Smart

7.999 kr.

Á lager

Frá Magic Motion kemur einn skemmtilegasti typpahringur allra tíma – Dante Smart.
Dante er mjög vandaður, kraftmikill, öflugur og hægt er að tengja við app í símanum.
Hann er framleiddur úr hágæða sílikoni og er með bullet sem hægt er að taka úr hringnum svo auðvelt sé að þrífa.

Bulletið er með mjög kraftmikin mótor og er endurhlaðanlegt.
Þessi hightech typpahringur er sá fyrsti af sinni gerð.

Með appinu eru möguleikarnir endalausir.
Hægt er að stilla eftir tónlist, takt eða með raddstýringu og breyta mode með bara einu swipe.
Appið er tengt Google Play og Apple Store.

Að sjálfsögðu er líka hægt að nota typpahringinn „old school“ þá er bara að ýta á takkann sem er á bulletinu.

Hágæða sílikon
Stærð: 5,4 x 4,95 x 2,19 cm
Vatnshelt (í sturtu en ekki í baði)
Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)
Auðvelt að þrífa