Unaðsvörur

Scarlet.is

Amanta – Samfella

6.999 kr.

Hreinsa

Amanta er einstaklega falleg samfella frá Obsessive með bláu munstri á hliðunum.
Hún er með spöngum og er stillanleg yfir axlir.
„Amanta“ er hönnuð í fallegt og teygjanlegt efni (94% polymide og 6% elastane) og er með gat í klofinu.

Kemur í stærðum:
S/M
L/XL
XXL