Unaðsvörur
Scarlet.is

Leatheria
8.999 kr.
Leatheria er skemmtilegt og nýtt undirfatasett í svörtu frá Obsessive.
Það er úr teygjanlegri blúndu og efni úr leðurlíkis áferð.
Settið inniheldur boxer nærbuxum í „wet look style“ og blúndu en er ekki opið í klofið.
Brjóstahaldarinn er með púðum, stillanleg bönd yfir axlir, spöngum og einnig í „wet look style“,
Kemur í stærðunum:
S/M
L/XL