Unaðsvörur
Scarlet.is

Love Triangle
9.999 kr.
Love Triangle er nýjasta nýtt frá Satisfyer.
Mjög hljóðlátt og kröftugt sogtæki með einstaklega fallega hönnun.
Hægt er að tengja tækið við app í símanum með bluetooth (Satisfyer Connect) sem gerir að þú getur útbúið t.d þinn eigin „playlista“.
Playlistinn getur þú fyrirfram búið til útfrá t.d tónlist eða takti.
Þetta gerir að þú ert í rauninni með fjarstýringu fyrir þinn Love Triangle.
Love Triangle er líka frábært fyrir pör að nota, þó þið séuð ekki í sama rýminu (húsinu eða erlendis) því appið virkar hvar sem er.
Umhverfisvæn sílikon húðun
11 titrings stillingar
10 sogstillingar
Vatnshelt (í sturtu en ekki í baði)
Endurhlaðanlegt (USB snúra fylgir)