Unaðsvörur

Scarlet.is

Men Vibration

8.999 kr.

Á lager

Men Vibration frá Satisfyer er mjög kraftmikil kóngamúffa með titring.
Mótorarnir eru 2, einn í miðjunni og hinn inn í endanum sem gerir það að verkum að  þér liður eins og þú sért í munnmökun.

Múffan er með samtals 14 stillingar er endurhlaðanleg og vatnsheld í sturtu.
Hún er fallega hönnuð, þægileg í notkun og mjög auðvelt að þrífa.
Mælum með að nota vatnsleysanlegt sleipiefni og sótthreinsandi spreyi/froðu við þrif.

Sílikon
14 stillingar
2 mótora
Vatnsheld (ekki í baði)
Endurhlaðanleg (USB snúra fylgir)