Unaðsvörur

Scarlet.is

Pro+ G-Spot

10.999 kr.

Á lager

Pro+ G-Spot er einstaklega flottur titrari ásamt sogtæki frá Satisfyer.
Hann er með tvöfalda örvun svo hann örvar bæði snípinn og G-blettinn á sama tíma.
G-Spot Rabbit er með 10 sogstillingar og 11 taktstillingar sem er hægt að nota í sitthvoru lagi.

Titrarinn er framleiddur úr hágæða silíkoni, hefur góða sveigju og hægt að nota í sturtu en ekki í baði.
Við mælum hiklaust með þessu tæki og hefur það fengið mjög góða dóma út um allan heim.
Gott er að nota vatnsleysanlegt sleipiefni og sótthreinsandi spreyi/froðu við þrif.

Sílikon
11 taktstillingar
10 sogstillingar
Tvöföld örvun
Góð sveigja – nær G-blettinum
Vatnsheldur
​Endurhlaðanlegur (USB snúra fylgir)