Unaðsvörur

Scarlet.is

JO – Oral Delight

2.999 kr.

Oral Delight er nýtt frábært gel frá System Jo sem hefur kælandi og deyfandi áhrif á kokið.
Gelið kemur í tveimur bragðtegunum (jarðaberja og vanillu) og er frábær viðbót við munnmök.

Gelinu er sprautað á tunguna og því kyngt, einnig er hægt að sprauta gelinu á kynfærin sem veitir aukna örvun.
Oral Delight er vegan og óhætt að nota með smokkum.

System JO framleiðir eingöngu vörur sem eru nátturulegar og notar ekki dýr við sínar rannsóknir.