Uppselt
Unaðsvörur

Scarlet.is

Vesper

13.999 kr.

Uppselt

Vesper frá Crave er kraftmikill og fallegur titrari í dulbúin sem hálsmenn.
Hann er einstaklega fallega hannaður og passar við hvaða fatnað sem er.
Viltu krydda upp á kynlifið?
Taktu hálsmennið með þér út á lífið eða í matarboðið og njótið leyndarmálsins saman.

Ryðfrítt stál
Hljóðlátt
4 stillingar
Vatnsheldur (í sturtu en ekki í baði)
Auðveldur að þrífa
Endurhlaðanlegur (USB snúra fylgir)
Lengd: 9,7 cm Breidd: 0,8 cm
66 cm keðja